Kveikt á Jólatré og Markaður
24.11.2012 | 18:04
Það var kveikt á Jólatréinu í dag og Úti og inni markaður í fullu gangi Jólasveinar komu Með stærsta snjóruðningstæki Fjallabyggðar Þvílík ófærð var á jólasveinunum að Helgi Reynir varð að koma með þá í bæinn heheheh.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.