Fjölgun hjá IP7 Svanahjónunum
11.6.2012 | 12:51
Lokksins er að fjólga hjá þesum hjónum sem ég hef fylgst með undan farin 6.ár þau eru duglegri en margir brottfluttir Ólafsfirðingar að sækja okkur heim og finnst sennilega fjörðurinn fagri vera fallegri en á því stað sem IP7 fæddis í Bárðardal. veit ekki hvar hann náði sér í þennan fallega maka, held að það sé nú bóndinn sem hafi ráðið dvalarstaðnum. Enda friðsæll staður til að koma upp fallegri fjölskyldu hehehe.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.