Ýstölt og skeið á Ólafsfjarðarvatni
11.2.2012 | 18:04
Skrapp í dag fylgdist með hestamönnum spretta úr spori á Ólafsfjarðarvatni og þar mátti sjá nokkra efnilega hesta og knapa skeiða eftir ýsilögðu vatninu í dag.Góð tilbreyting í skammdeginu. Takk fyrir hestamenn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.