Snjóbyssur í Tindaöxl
25.9.2011 | 12:38
. Lokksins Lokksins. Allt að gerast í Tindaöxl Nú er verið að koma upp 2. snjóbyssum við skíðasvæði okkar, verið grafa fyrir vatnsleiðslum og koma rafmagni í jörðu, vonandi geta Ólafsfirðingar og gestir byrjað að bruna niður fjallið löngu fyrir jól og hvort það verður gerfisnjór,eða 0rginal kemur í ljós. hver skyldi trúa því að við þirftum að framleiða snjó hér á Tröllaskaganum til að komast á skíði yfir veturinn. "Kannski fer allt á kaf í vetur" og við þurfum ekki að búa til snjó. hehehe
Athugasemdir
Þetta er gaman, en það hlýtur að vera snjór hjá ykkur núna... svona orginal
Bestu kveðjur til þín og bústýrunnar
Jónína Dúadóttir, 5.10.2011 kl. 09:20
Hehehe nei það er engin snjór nema hæðst í fjöllum.
Jon H Jóhannsson (IP-tala skráð) 6.10.2011 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.