Fjölgar í Fjallabyggð
16.4.2011 | 18:21
Já nú er vorið komið og Sumardagur fyrsti á næsta leiti farfuglarnir farnir að tínast á svæðið ég hef nú aldrei séð svona marga svani koma hingað eitthvað eru nú þetta fuglar frá fyrra ári ekki alveg búnir að ná sínum rétta lit en þegar þeir voru flestir taldist mér þeir vera 32 þeir voru hér á hverri Tjörn að hvíla lúin bein eftir langt flug undafarna daga.
Athugasemdir
Dásamlegur árstími
Jónína Dúadóttir, 17.4.2011 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.