Björnshús rifið

IMG 0900

Já þeim fækkar gömluhúsunum í strandgötunni Björnshús rifið í gær.Held að Þetta hús sé elsta byggða steinhúsið í Ólafsfirði fyrir utan Kirkjuna og verður nú að víkja fyrir blikkbeljunum okkar þegar við förum í kirkju.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband