Steinn úr Héðinsfjarðargöngum

IMG 0656

Já það var á síðustu stundu sem Háfellsmenn komu með Steininn stóra úr Héðinsfjarðargöngum að Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði áður en formleg vígsluhátíðin skólans hefst, sem verður á morgun Laugardaginn 21 ágúst. Steininn er gjöf frá Háfelli til menntaskólans hér í Fjallabyggð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband