Ekki sumarlegt hér

IMG 0176

Það er nú nokkuð síðan ég hef verið hérna hef verið í dvala eins og ísbirnirnir hehe meðan veturinn er að renna sitt skeið. en hann ætlar að vera lengi að fara eins og fyrridaginn páskahret nýbúið og Hvítasunnuhretið eftir og þá getur maður nú farið að taka fram sólarolíjuna og koma garðhúsgögnunum á sinn stað og grillið. Enn sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn þá vonandi léttir nú til hjá okkur og vonandi verður þetta hret farið fjandans til þá. en við erum ýmsum von hér á tröllasakaganum og erum ekkert að fara á taugum þó að vorhretin seu að stríða okkur fáum bara betra sumar í staðinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Já ekki beint sumarlegar myndir, veturinn er að ruglast í dagatalinu... eins og alltaf

Jónína Dúadóttir, 21.4.2010 kl. 06:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband