Skrítin Janúar

IMG 9981

Já við Þurfum ekki að kvarta undan snjóþunganum það sem af er vetri hér í firðinum fagra enda óspart notaður tíminn til gönguferðar um fjörðinn okkar og lofar bara blíðuna sem verið hefur okkur frekar hliðholl undafarna vetur og maður spyr sig oft, "hvað er gangi" ekki hægt að fara á snjósleða, skíðalyftan okkar í Tindaöxl varla verið gangsett sem af er vetri og Gullatúnið marautt Endurnar á Tjörninni komnar í ástarleik við steggina, verið að steypa hér og þar í bænum og það er komin hávetur og öllu venjulegu á að vera hér allt á kafi í snjó, "Ja hérna"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Segi það með þér: Ja hérna...

Jónína Dúadóttir, 11.1.2010 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband