Sunnudags ganga í fyrðinum fagra með Dragó
3.5.2015 | 13:28
Já það er fallegur Dagur í dag hér í fyrðinum fagra Þórður að bruna upp á Múlakollu með fullt að skíðafólki og þryrlurnar sveima hér um allan Tröllaskaga með skíðafólk frá öllum heimsálmum, bara allt að gerast hér.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)