Þjóðhátíðardagur Ólafsfirði
17.6.2013 | 21:03
Þjóðhátíðardagurin á Ólafsfirði var bjartur og fagur 16-17 stiga hiti og glaða sólskín ekki oft sem þessi dagur skartar sínu fegursta hér norðan Tröllaskaga hann hefur nú verið með hefbundnu sniði undanfarin ár, eitthvað fyrir Börninn og ekki skemmdi nú veðrið fyrir gestum og gangandi í blíðunni sem allir nutu í dag. Tók nokkrar myndir af þessum fallega degi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)