Réttadagur í Ólafsfirði

IMG 2502 (Medium)

Það er nú nokkur ár síðan rétta var hér í bænum, en ég hef nú ekki farið á réttir síðan bæjarréttinn okkar var urðuð undir efninu sem kom úr Héðinsfjarðargöngum og síðan hefur nú verið réttað á Kálfsá og Reykjarétt og því farið fram hjá mér og kannski bæjarbúum líka þegar þessi gjörningur fer fram, það var ekki annað að sjá að margir voru á staðnum þegar kindarhópurinn rann inn í réttina sem var sett upp á gamla flugvellinum okkar og því stutt að fara fyrir gesti og gangandi fólk og taka þátt með hobbibænum hé í bæ og setja smá stemmingu í þennan réttardag í bænum okkar.  


Bloggfærslur 15. september 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband