Fjör í firðinum fagra

IMG 2090 (Medium)IMG 2090 (Medium)IMG 2090 (Medium)

Já þetta er ekki apríl gabb: Skemtiferðaskip lagðist utan við Kleifar í Ólafsfirði með 100 farþega innanborðs og streim þeir í land á Gumí tuðrum í allan dag og sólin skein glatt og fjörðurinn okkar  iðaði að manlífi já það er gaman að fá svona heimsókn  og allir bæjarbúar að greiða götu  þessa frábæru farþega og gera þessa heimsók  farþeganna eftirminnalega í fyrðinum fagra


Bloggfærslur 12. júní 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband