Tónleikaferð Kirkjukór Ólafsfjarðar
12.5.2012 | 19:17
Kirkjukór Ólafsfjarðar fór í tónleikaferð austur í Þorgeirskirkju og til Húsavíkur Sunnudaginn 6. Maí Ekki er hægt að segja annað en að sú ferð hafi gengið vel í alla staði, yndislegur söngur hjá kórfélögum og einsöngvara vorlögin fengu að flæða og vorið sungið inn hjá Þíngeyingum en grunur minn er sá að það hefði nú komist fleiri í kirkjuna eða Hörpuna á . Húsavík.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)