Jólakveðja
22.12.2012 | 21:39
Kæru Ættingjar og vinir, við Lóa óskum ykkur gleðilegra Jóla og farsældar á nýju ári, ég þakka öllum fyrir innlitið hér á síðsta ári og vonandi verð ég virkari á næsta ári að koma til ykkar myndum og fréttum á þessu bloggi mínu úr firðinum fagra.
Bloggar | Breytt 24.12.2012 kl. 10:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)