Snjóbyssur í Tindaöxl
25.9.2011 | 12:38
. Lokksins Lokksins. Allt að gerast í Tindaöxl Nú er verið að koma upp 2. snjóbyssum við skíðasvæði okkar, verið grafa fyrir vatnsleiðslum og koma rafmagni í jörðu, vonandi geta Ólafsfirðingar og gestir byrjað að bruna niður fjallið löngu fyrir jól og hvort það verður gerfisnjór,eða 0rginal kemur í ljós. hver skyldi trúa því að við þirftum að framleiða snjó hér á Tröllaskaganum til að komast á skíði yfir veturinn. "Kannski fer allt á kaf í vetur" og við þurfum ekki að búa til snjó. hehehe
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)