Óvenjuleg páskahelgi í fjallabyggð Eystri
25.4.2011 | 21:45
Það viðraði vel um Páskahelgina í firðinum fagra enn það vantaði snjóinn okkar, það hefur nú ekki skeð síðan ég kom hingað að ekki væri hægt að fara á sleða við bæjarmörkin eða á skíði, það er mikil breyting hér að okkur finnst, en sumir eru bara ánægðir með þetta tíðarfar og vona að nú sé sumarið að skella á með sínum góðviðrisdögum og logninu sem einkenni þennan fallega fjörð okkar. Enn þegar flatlendingarnir okkar koma í heimsókn og engin snjór þá er bara að taka fram önnur faratæki og njóta náttúrunnar á örðuvísi hátt, þökk sé dóttir minni og Tengdasyni að eiga þessa gæðinga til að lífga upp á tilverunna hjá páskagestunum okkar þetta árið og fara með þá í reiðtúra um fjörðin fagra.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)