Björnshús rifið
17.2.2011 | 18:00
Já þeim fækkar gömluhúsunum í strandgötunni Björnshús rifið í gær.Held að Þetta hús sé elsta byggða steinhúsið í Ólafsfirði fyrir utan Kirkjuna og verður nú að víkja fyrir blikkbeljunum okkar þegar við förum í kirkju.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)