Síðasta sjóferð Súlunnar EA 300
25.8.2010 | 17:45
Súlan EA 300 er á leið erlendis til Belgíu í brotajárn,hún kom við í Ólafsfirði til að taka járnadrasl sem hefur safnast hér upp undanfarin ár og gefst nú Fjallabyggð gullið tækifæri til að losa sig við það um borð í Súluna sem mun fara með það í leiðinni, Já þetta fræga happa og aflaskip er nú að fara í sína síðustu sjóferð. en með óvenjulegan farm innanborðs í sinni síðustu sjóferð yfir hafið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)