Sumarhret fyrir Norðan
24.7.2009 | 20:44
Já það var nú ekkert sumarlegt að líta í fjöllin í firðinum fagra þegar ég fór í vinnuna í morgun, en það skemmdi ekki fjallasýnina fyrir mér þó topparnir skörtuðu hvítum kolli þau það væri 24. Júlí við erum orðin svo vön að fjöllin okkar hér seti upp hvítu húfurnar eins og ný útskrifaðir stúdentar gera en kannski heldur í seina lægi. enda orðin nokkuð gömul og farin að ryðga í tímatalinu okkar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)