Staðföst Svanahjón

og nú er bara að vita hvað kemur hún með marga unga í sumar

Ég rakst á Svanahjón þegar ég fór á göngu fram á skeggjabrekkudal í gær í góða veðrinu. maður sér nú ýmislegt í náttúrunni á þessum göngum sínum á sumrin úti í náttúrunni. En það sem vakti athyglina mína á þessari göngu minni voru svanahjón sem ég rakst á og fór að  fór að taka myndir af þeim. Ég sá strax að karlinn var merktur á fótunum. þá skaust upp hugmynd hjá mér hvor þetta væru sömu hjónin sem ég tók myndir af  í fyrra 3.Júlí á bakkanum við Vatnið neðan við Heilsugæslustöðina Hornbrekku. og þegar ég kom heim fór ég að skoða myndirnar sem ég tók í fyrra og hvað haldið þið, sama merki á fætinum 1.P.7. á kallinum og örugglega sama konan og þau sögðu við mig þessi fleygu orð. "það er gott að búa í Ólafsfirði"


Bloggfærslur 5. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband