Útimarkađur á Blúshátíđ í Ólafsfirđi
27.6.2009 | 20:32
Skrapp á útimarkađinn í dag í góđaveđrinu sem er í sambandi viđ Blúshátíđina sem stendur yfir ţessa helgi hér í Ólafsfirđi hún er nú haldin í 10 skipti og alltaf jafn vinsćl. Bylgjan hefur veriđ međ útsendingar héđan alla helgina og er ţađ nýtt ađ svona vinsćll fjölmiđill sem Bylgjan er, skuli sína ţessari Blúshátíđ áhuga og koma ţessari hátíđ okkar á kortiđ, enda engin svikin ađ mćta á ţessa árlegu og sívinsćlu blúshátíđ okkar hér í Ólafsfirđi ţađ voru nokkrir velunnarar og ćttađir Ólafsfirđingar sem komu ţessu á koppinn hér á stađnum fyrir 10 árum, ţökk sé ţeim sem ţar voru ađ verki.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)