Lokksins komnir í gegn

Kristján  Möller að spreingja síðasta haftið

Greftri Héðinsfjarðar lauk með formlegu gegnumslagi samgönguráðherra sl. fimmtudag skýrdag.

vinnu við endanlegar bergstyrkingar í göngum frá Héðinsfirði til Ólafsfjarðar lauk einnig í síðustu viku og þá er eftir að styrkja endanlega um 3.5 km kafla í göngum Ólafsfjarðarmegin og unnið verður við það næstu mánuði.

Vinna er einnig hafin í lögnum í göngum milli Siglufjarðar og Héðinsfjarðar. Vegskáli Siglufjarðarmegin er fullsteiftur og nú er unnið við vegskála í Héðinsfirði að vestanverðu .Gert er ráð fyrir að göngin verði Fullbúin og tekin í notkun sumarið 2010


Bloggfærslur 14. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband