Snjóar og Snjóar í Fjallarbyggð Eystri
9.3.2009 | 12:13
Já það er ekki hægt að segja annað að við hér í Fjallabyggð höfum fengið okkar skammt af snjónum þessa daganna og sennilega ekki allt búið ennþá miðað við spá næstu daga enn við erum nú sem betur fer vön svona uppákomum í veðrinu og tökum þessu með mestu æðruleysi þessa daganna. ( Fleyri myndir í albúmi Snjómyndir)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)