hver glöð er vor æska
5.3.2009 | 21:08
Krakkarnir á leikskólanum fannst bara gaman að komast út í snjóinn og fá sér salíbunu á þotunum sínum þó ferðin væri ekki löng niður, þá var bara að koma sér upp á hólinn aftur og renna sér niður. þessi sjón blasir æði oft við manni út um eldhúsgluggað á morgnana þegar maður fær sér kaffisopan sinn og er að spá hvor sæmilegt veður sé úti til að fara á morgungönguna og maður getur nú ekki slaufað göngu þegar þessir krakkar geta verið úti þótt smá éljagangur sé af norðaustri.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)