Þjálfun snjóflóðaleitahunda
22.3.2009 | 13:08
Björgunarsveitirnar hafa verið að þjálfa snjóflóðaleitarhunda hér í ólafsfirði undafarna daga enda góð skylirði hér að æfa snjóflóðaleit og hafa björgunarsveitirnar nýtt sér þessar góðu þjálfunaraðstæður hér í góða veðrinu undafarna daga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)