Flekasnjóflóð í Ólafsfirði

img_1623.jpg

Þunnt flekasnjóflóð rann niður fyrir norðan  bæinn Hlíð eða rétt norðan við mýraskálina þegar snjósleða voru þar á ferð í dag og hefur hávaðin sennilega frá þeim komið því á stað, flóðið er frekar breitt en þunnt. það er ekki gott að vera að þvælast mikið á snjósleðum við fjallsrætur hér í Ólafsfirði meðan snjórinn er að setjast og ættu því sleðamenn að doka við þangað til hættan er liðin hjá og leika sér bara á vatninu og fá þar smá útrás á meðan þessu varir.


Bloggfærslur 15. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband