Haustblíða í Fjallagyggð eystri
15.10.2009 | 15:56
Við hjónkornin gátum ekki verið inni í þessu fallega haustveðri hér í firðinum fagra og tóku okkur langa göngu með smá pústi í kleifarhorninu enda gaman að njót útsýnisins í sól 14-16 stiga hita í gær, enda eru við vön að fá fallega daga á haustin og þá er nú sprett úr spori því margar fallegar gönguleiðir er hér í boði í firðinum okkar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)