Hauststemming í Fjallabyggð Eystri

IMG 0737

Komin undan feldi, og klár að taka á móti vetrinum.

 Það skemmir ekki fjallasýnina þegar Tröllaskaginn setur upp Hvítu hattana sýna og minnir okkur á um leið að það sé komið haust og sumarið að baki, Göngur búnar og sláturtíð hafin og flestar fjölskyldur á kaf í sláturgerð þessa daganna, enda hefur maður heyrt að það sé mikill fjörkippur í sláttsölu núna en undanfarin ár.  Kannski er það kreppan sem allir eru tala um að fólk sé nú farið að hugsa meira um að fá eitthvað meira fyrir þessa handónítakrónu sem við erum með og reyna að draga björg í bú fyrir veturinn á sem hagkvæmastan hátt áður enn óðarverbólgan skellur á og allt hækkar.  


Bloggfærslur 27. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband