Héðinsfjarðargöng
8.8.2008 | 11:36
Gröftur Héðinsfjarðarganga frá Héðinsfirði til Ólafsfjarðar gekk vel í síðustu viku. Spreingdir voru 68. m, í vikunni og er leingd ganga þeim megin frá 731.m.
Gröftur frá Ólafsfirði til Héðinsfjarðar gekk hægt vegna erfiðra aðstæðna í brotabelti. þar voru spreingdir um 16 m. og er lengd ganga þeim megin frá 3.364 m. Samtals er því búið að sprengja 7.735 m. eða 73, 1 prósent af heildarlengd.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)