Aflafréttir
31.8.2008 | 20:01
Frystitogarinn Mánaberg ÓF-42 kom inn til Löndunar í dag Sunnudag eftir 23 daga útivist Aflaverđmćti rúmar 100 miljónir, ekki var ađ heyra annađ en skipshöfnin vćri bara ţokkalega ánćg međ veiđiferđina og aflabrögđin.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)