Gröftur Héðinsfjarðarganga gekk vel í síðustu viku.
26.8.2008 | 22:10
Þessi mynd sýnir stöðuna í dag á Héðinsfjarðargöngum.
Frá Ólafsfirði voru sprengdir 51 m. og er lengd ganga þeim megin frá 3.525 m.
Frá Héðinsfirði voru sprengdir 52 m. og er lengd ganga þeim megin frá 921 m.
Samtals er búið að sprengja 8.086 m. eða 76,5 prósent af heildarlengd.
Enn á báðu stöfnum var unnið við gerð neyðarútskota
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)