Héðinsfjarðargöng Ólafsfjarðarmeginn
21.8.2008 | 20:58
Rífandi gangur er nú hjá okkar mönnum Ólafsfjarðarmegin ekkert vatn að angra þá lengur og vonandi eru þeir komnir á beinu brautina þó fyrr hefði verið. það var hamagangur hjá þeim að keyra út þegar ég fór þar framhjá um kvöldmat í gærkveldi, hver búkollan af annarri kom út til að losa og ekki var annað að sjá enn gleðibros á þeim sem voru að keyra út úr göngunum.
Nú eru aðeins tveir og hálfur kílómetri eftir????
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)