Vatnasport
16.8.2008 | 20:37
Það var nú erfitt að halda sér á Banannatuðrunni sögu krakkarnir sem voru að leika sér á Ólafsfjarðavatninu í góða veðrinu í dag, en það var lán að ekki þurftu þeir að synda mikið, gátu nánast vaðið í land eða brölta aftur upp á tuðruna og fá sér aðra salíbunu, en beygjurnar voru oftast erfiðastar hjá þeim, enn grunur minn er sá að sá sem stjórnaði ferðinni á tuðrunu hafi gert það með ásettu ráði að fara í snöggar beygjur og þá mistu krakkarnir jafnvægið og flugu af tuðrunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)