Fiskidagurinn Mikli

IMG_0351

 

 það var margt um manninn á súpukvöldinu á Dalvík bærinn fallega skreyttur og mikil stemming yfir öllu og fiskisúpa í öðru hverju húsi til boða handa gestum. Ekki var að sjá annað enn það að gestirnir skemmtu sér vel í góða veðrinu og fiskihátíðin  rétt að byrja.


Bloggfærslur 10. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband