Bryggjuveiði
13.7.2008 | 22:40
það hafa eflaust margir gestir farið heim af Nikulásarmótinu með nýja ýsu í soðið því ekki klikkaði bryggjuveiðin hjá þeim sem höfðu tíma í öllu amstrinu og fóru að veiða þessa helgi með fjölskyldunni, eflaust hafa þessir gestir vitað að hér sé hægt að veiða bæði þorsk og ýsu utankóda án þess að fara á sjó og tekið með sér veiðigræjurnar í þessa helgarferð til Ólafsfjarðar á þetta mót.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)