Nikulásamótið
10.7.2008 | 11:33
Þá er er Nikulásarmótið að skella á hér í Ólafsfirði og allt að verða tilbúið. Reiknað er með 800 hundruð krökkum sem munu keppa hér í knattspyrnu um helgina og mun þetta mót vera það stærsta mót sem haldið er og sennilega það vinsælasta og bæjarbúar munu sennilega þrefaldast þessa helgi. það verður eflaust mikið fjör og hulum hæ þessa helgi. Vonandi verða veðurguðirnir góðir við okkur eins og alltaf þegar svona uppákoma er, alla veganna að hann hangi þur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)