Í sól og sumar í Grímsnesi
19.6.2008 | 22:23
Skrapp í sumarbúðstað í viku fyrir sunnan með fjölskyldunni 15-20 stiga hiti alla daga, þetta var eins og sólarstrandaferð vantaði bara ströndina og sjóinn en allt hitt til staðar frá bær ferð með næstum því allri fjölskyldunni þessa daga en það vantaði samt 4 elstu barnabörnin okkar í þetta Afmælis og fjölskyldumót, mætti endur taka þetta oftar svona litið ættarmót eru alveg frábær.
Bloggar | Breytt 21.6.2008 kl. 17:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)