BANDÝ-MÓT

MT Bílar og Múlatindur

 Þá er komið að hinu árlega Bandý-móti hér í Ólafsfirði Laugardaginn 3 maí.  Hefst með skrúðgöngu kl 11. frá Tjarnarborg.   Þessi uppákoma og skemmtun og keppni má engin missa af núna. það voru mörg lið í firra sem tóku þátt og búningar of búningar aldrei verið skrautlegri enda mikið í þá lagt. Eitt lið kom alla leið frá Reykjavík í fyrra til að taka þátt í þessari árlegu skemmtun okkar sem  búin var til hér í Ólafsfirði fyrir nokkrum árum og hefur verið ein besta skemmtun ársins. 17.lið taka þátt núna í þessu móti.

 


Bloggfærslur 2. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband