Ég er komin aftur

Séð frá Múlakollu

Komið þið sæl öll sömu sæl. það er búið að vera vesen á tölvunni minni í vor sem endaði með að móðurborðið sprakk í loft upp og þá missti ég samband við umheiminn að mér fannst, alveg makalaust hvað maður er orðin háður þessu apparati ég var eins og vængbrotin Háfur og vissi nánast ekki neitt hvað ég átti af mér að gera, en það voru vorverkin í garðinum sem björguðu dauða tímanum hjá mér fyrir horn meðan talvan mín var á gjörgæslu í rúma viku, og er nú komin í lag ný og fersk og nú þarf ég að fara að læra allar aðgerðir upp á nýtt  og sennilega að fara að rifja upp enskuna því allar aðgerðir eru nú á ensku en ég var með íslenskt forrit í þeirri gömlu. Nú er bara að sjá hvernig mér gengur að aðlagast nýja kerfinu í tölvunni. Mynd. Bjarkey Gunnarsdóttir tekin ofan af Múlakollu.

 

 


Bloggfærslur 15. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband