Vermundarstađir fćr nýtt ţak
23.4.2008 | 23:44
Ég skrapp inn í fljót í dag í Sólinni ţegar ég kom til baka var veriđ ađ skipta um járn á ţakinu á Vermundarstöđum hér í sveitinni.Ég stoppađi ţar og fór ađ spjalla viđ Björn Ara hvađ vćri í gangi á Óđalinu hans Mikka. Var ţetta hús kanski orđiđ 4.bala hús eins og gárungarnir segja ţegar loftiđ er orđiđ eins og Tesía og balar í hverju horni. Björn bauđ mér í körfuna og lyfti mér til ađ taka myndir Frá ţví sjónarhorni, Ekki neitađi ég ţessu bođi, fór í körfuna hann lyfti mér eins hátt upp í loftiđ og hćgt var svo útsýnir vćri betra fyrir myndatökur smá fiđringur fór um líkamann minn ţegar í loftiđ var komiđ og leit niđur, ég tók myndir í hvelli og bađ Bjössa svo ađ slaka mér niđur ţví ég var ekki eins kaldur og ég hélt. en ţetta blessađist nú allt saman, enda öllu betra ađ vera jarđbundin viđ ađ taka myndir enn ađ hanga upp í einhverjum körfuKrana viđ myndatökur.
Bloggar | Breytt 25.4.2008 kl. 10:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)