Komnir í Héðinsfjörð frá Sigló
25.3.2008 | 13:38
Gat komið út í Héðinsfjörð Siglufjarðarmegin svona birtist Héðinsfjörður bormönnum á Föstudaginn langa þegar þeir höfðu slegið í gegn með norðurljósin í fullum skrúða. Ljósmynd Eduard Straka.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)