Sól og snjór og renni vert

Lóa Rós og Karel Bent

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já það vantaði nú ekki góða veðrið í gær Sunnudaginn eftir snjó og sliddu slappið sem hefur verið hér undanfarna daga í fjallabyggð Eystri.  Nú voru tekin öll þau tól og tæki dregin fram og farið á Gullatúnið og fengi salíbunu og smá lit í andlitið í leiðinni meðan sólin skein eftir inniveruna undanfarna daga og tölvugláp.


Bloggfærslur 17. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband