Sól og snjór og renni vert
17.3.2008 | 21:42
Já það vantaði nú ekki góða veðrið í gær Sunnudaginn eftir snjó og sliddu slappið sem hefur verið hér undanfarna daga í fjallabyggð Eystri. Nú voru tekin öll þau tól og tæki dregin fram og farið á Gullatúnið og fengi salíbunu og smá lit í andlitið í leiðinni meðan sólin skein eftir inniveruna undanfarna daga og tölvugláp.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)