Héðinsfjarðargöng
25.2.2008 | 16:39
Hérna má sjá á þessari mynd hvernig staðan er í dag við framkvæmdir á HÉÐINSFJARÐARGÖNGUM.
Ólafsfjarðarmegin voru sprengdir 22 m. en þar var einnig unnið við bergþéttingar auk þess sem unnið var við bergstyrkingar í snúningsútskoti. Lengd ganga orði 2.551 m.
Siglufjarðarmegin gekk það bærilega í síðustu viku fóru 53.m. Lengd ganga þeim megin 3.431 m.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)