Jólatónleikar Tónskólans
18.12.2008 | 22:32
Jólatónleikar Tónskólans voru haldnir í Tjarnarborg fimmtudagin 18 des. ţađ var mikil reisn yfir krökkunum sem komu fram og spiluđu flest öll jólalögin okkar. ţađ má segja ađ tónlistarlífiđ hér blómstri vel og ţessi krakkar sem eru ađ lćra hér í tónskólanum eiga framtíđina fyrir sér í ţessari grein og eflaus lenist einhver tónlistarsnillíngur í ţessum stóra hóp, ţađ er sko alveg örukt.
Krakkar takk fyrir frábćran fluttning.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)