Lúsíumessan í dag
13.12.2008 | 14:01
Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en Lúsíudagurinn skarti sínu fegursta í dag bćđi fyrir ţá sem vilja fá sér hressigöngu í dag og líka fyrir ćskunni viđ leik og störf. Nú er bara ađ drífa sig út á göngu og slaka á í jólaundirbúningum ná sér í súrefni og virđa fyrir sér jólaskreytingarnar í bćnum hitta vini og kunningja og koma svo heim hress og endurnćrđur ađ útiverinu loknu, "Ţađ klikkar ekki svo er víst".
Bloggar | Breytt 14.12.2008 kl. 17:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)