Kveikt á Jólatréi

img_0989.jpg

Kveikt var á Jólatrénu okkar í dag fyrsta sunnudag í afventu.Ţađ er nú alltaf gaman ţegar Jólaljósin eru tendruđ í bćnum okkar heitt kakó og piparkökur í bođi og ţá finnur mađur ađ jólin eru ađ nálgast ogflestir komnir í jólaskap en ţeir sem ekki voru komnir í jólagírinn hrukku heldur betur gang viđ ţessa uppákomu í bćnum í dag og sögđu "Já Jólin bara ađ koma." En hvar voru nú jólasveinarnir?? kannski hefur kreppan veriđ eitthvađ ađ trublađ ţá eđa  kannski eru ţeir en ađ leita ađ krónunni okkar, og ţví ekki komist til okkar í tćka tíđ, til ađ taka ţátt í ţessari uppákomu í dag.

 


Bloggfćrslur 30. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband