Gæsaganur á Geirabletti

img_0781_701058.jpg

Þessar Gæsir voru öruggrar um að lenda ekki  ofninum hjá einhverri gæsaskyttunni þessi jól, þær höfðu vit á að halda sig innan bæjarmarka á meðan þær voru að næra sig á safaríku grasi á Geirablettinum sunnan við Hótelið í haustblíðunni hér. Eflaust hafa þær þakkað vel fyrir sig áður en þær hurfu upp til heiðar nokkrum grömmum þyngri, og glott við gogg og hugsað um leið að "þarna er ró og þarna er friður hér er gott að koma niður." 


Bloggfærslur 16. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband