Gránað í fjöll

Ólafsfjörður Það er farið að verða hauslegt í firðinum okkar, farið að grána í fjöll og haustlitirnir í fjöllununum að koma betur og betur í ljós. við þurfum ekki að kvarta undan sumrinu það var gott en heldur í þurrari kantinum.  Berjaspretta góð þannig að það má segja að við hér á Tröllaskananum erum bara nokkuð vel búnir að taka á móti þessu hausti og vetrinum sem framundan er í þetta sinn.

Bloggfærslur 22. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband