Vorhret á kosningardag í Fjallabyggð Eystri
13.5.2007 | 20:21
Það var nú ekki amalegt að geta farið á gönguskíði til að kjósa í gær, enda forréttindi hjá okkur hér fyrir norðan að að geta tekið fram skíðin aftur þegar komið er fram í mai og stundum í byrjun júní.
Bloggar | Breytt 17.5.2007 kl. 19:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)